Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 13:35 Eldflaug að gerðinni Falcon 9 við lendingu. Vísir/GEtty Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira