Þó svo Ólympíumóti fatlaðra sé lokið eru keppendur enn að falla á lyfjaprófum.
Hinn 42 ára gamli Afgani Mohammed Naiem Durani hefur nú verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að sterar fundust í sýni sem var tekið á leikunum.
Durani var eini keppandi Afgana á leikunum en hann tók þátt í spjótkaskeppni leikanna í flokki F44.
Sterarnir hjálpuðu honum lítið því hann hafnaði í sextánda sæti í spjótkastkeppninni.
Sterabolti á Ólympíumóti fatlaðra
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1



Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn



„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn