Ástfangin á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 18. september 2016 21:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour