Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour