Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour