Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Ritstjórn skrifar 13. september 2016 21:00 Glamour/Skjáskot Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri? Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri?
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour