Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 13:30 Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, setur stefnuna á að klára dæmið á föstudaginn gegn Slóvenum og tryggja farseðilinn á þriðja Evrópumeistaramótið í röð. Glódís Perla er búin að vera mögnuð í vörn Íslands sem á enn eftir að fá á sig mark í sex leikjum í undankeppninni. Stelpurnar eiga leik gegn Slóveníu á föstudaginn og Skotlandi á þriðjudaginn. Íslenska liðið er á toppnum með fullt hús stiga. „Við erum búnar að standa okkur rosalega vel og erum búin að ná okkar markmiðum hingað til. Við eigum eitt markmið eftir sem er að vinna riðilinn og ná þessu stigi til að tryggja okkur alla leið. Það er næst á dagskrá hjá okkur,“ segir Glódís í samtali við Vísi en stelpurnar æfðu í fyrsta sinn á Laugardalsvelli í morgun.Allar að róa í sömu átt Ísland pakkaði Slóveníu saman, 6-0, þegar liðin mættust ytra en slóvensku stelpurnar eru í þriðja sæti riðilsins með níu stig. „Þær eru með rosalega góða einstaklinga og eru gott sóknarlið. Á móti eru þær ekki með gott varnarlið. Við náðum að brjóta þær í síðasta leik þar sem við áttum topp leik. Þess vegna unnum við 6-0 en samt er þetta liðið sem skapaði flest marktækifæri á móti okkur,“ segir Glódís sem er ánægð með framfarir liðsins undanfarin misseri. „Það hefur verið rosalega gaman að vera hluti af þessu. Okkur hefur gengið rosalega vel enda erum við allar að róa í sömu átt. Okkar markmið eru skýr og þegar allir stefna að því sama þá bætir liðið sig leik fyrir leik.“Kannski opnast gluggar Glódís spilar með Eskilstuna í Svíþjóð sem átti gott tímabil í fyrra og hafnaði í öðru sæti á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og fyrrverandi stöllum hennar í Rosengård. Nú er Eskilstuna í fjórða sæti. „Þetta hefur ekki gengið alveg eins vel og í fyrra og því hefur þetta verið aðeins erfiðara. Hópurinn okkar breyttist mjög mikið. Eins og er þá erum við í fjórða sæti og við eigum ekki möguleika á að vinna. Við setjum stefnuna á þriðja sætið,“ segir Glódís brosmild að vanda, en gæti þetta verið síðasta leiktíðin hennar hjá liðinuÐ „Eins og er þá er ekkert í gangi. Ég er bara að einbeita mér að þeim verkefnum sem liggja fyrir núna eins og að spila með landsliðinu. Svo erum við í Meistaradeildinni sem verður gaman og þar kannski opnast einhverjir gluggar. Það kemur bara í ljós hvað gerðist,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilarann hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, setur stefnuna á að klára dæmið á föstudaginn gegn Slóvenum og tryggja farseðilinn á þriðja Evrópumeistaramótið í röð. Glódís Perla er búin að vera mögnuð í vörn Íslands sem á enn eftir að fá á sig mark í sex leikjum í undankeppninni. Stelpurnar eiga leik gegn Slóveníu á föstudaginn og Skotlandi á þriðjudaginn. Íslenska liðið er á toppnum með fullt hús stiga. „Við erum búnar að standa okkur rosalega vel og erum búin að ná okkar markmiðum hingað til. Við eigum eitt markmið eftir sem er að vinna riðilinn og ná þessu stigi til að tryggja okkur alla leið. Það er næst á dagskrá hjá okkur,“ segir Glódís í samtali við Vísi en stelpurnar æfðu í fyrsta sinn á Laugardalsvelli í morgun.Allar að róa í sömu átt Ísland pakkaði Slóveníu saman, 6-0, þegar liðin mættust ytra en slóvensku stelpurnar eru í þriðja sæti riðilsins með níu stig. „Þær eru með rosalega góða einstaklinga og eru gott sóknarlið. Á móti eru þær ekki með gott varnarlið. Við náðum að brjóta þær í síðasta leik þar sem við áttum topp leik. Þess vegna unnum við 6-0 en samt er þetta liðið sem skapaði flest marktækifæri á móti okkur,“ segir Glódís sem er ánægð með framfarir liðsins undanfarin misseri. „Það hefur verið rosalega gaman að vera hluti af þessu. Okkur hefur gengið rosalega vel enda erum við allar að róa í sömu átt. Okkar markmið eru skýr og þegar allir stefna að því sama þá bætir liðið sig leik fyrir leik.“Kannski opnast gluggar Glódís spilar með Eskilstuna í Svíþjóð sem átti gott tímabil í fyrra og hafnaði í öðru sæti á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og fyrrverandi stöllum hennar í Rosengård. Nú er Eskilstuna í fjórða sæti. „Þetta hefur ekki gengið alveg eins vel og í fyrra og því hefur þetta verið aðeins erfiðara. Hópurinn okkar breyttist mjög mikið. Eins og er þá erum við í fjórða sæti og við eigum ekki möguleika á að vinna. Við setjum stefnuna á þriðja sætið,“ segir Glódís brosmild að vanda, en gæti þetta verið síðasta leiktíðin hennar hjá liðinuÐ „Eins og er þá er ekkert í gangi. Ég er bara að einbeita mér að þeim verkefnum sem liggja fyrir núna eins og að spila með landsliðinu. Svo erum við í Meistaradeildinni sem verður gaman og þar kannski opnast einhverjir gluggar. Það kemur bara í ljós hvað gerðist,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilarann hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15