Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour