Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 29. september 2016 22:18 Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. Vísir/Friðrik Þór Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33
Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00
Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31