Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2016 21:45 Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark Manchester United gegn Zorya frá Úkraínu í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. United gekk illa að brjóta gestina á bak aftur en Zlatan skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir skondna sendingu Wayne Rooney sem átti að vera skot á 69. mínútu. Zlatan er markahæsti leikmaður Manchester United á tímabilinu en hann er búinn að skora sex mörk í öllum keppnum; fjögur í deildinni, eitt í Samfélagsskildinum og nú eitt í Evrópudeildinni. Sænski framherjinn var í kvöld að skora í Evrópukeppni fyrir sjöunda félagið á ferlinum en þessi 34 ára gamli leikmaður er eini leikmaður United sem er búinn að spila alla tíu leiki tímabilsins. Zlatan skoraði í Meistaradeildinni fyrir Ajax, Juventus, Inter, Barcelona, AC Milan og Paris Saint-Germain áður en hann setti svo fyrsta Evrópumarkið sitt fyrir United í kvöld. Markið sem Zlatan skoraði í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Meiri meiðsli á Dönum Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark Manchester United gegn Zorya frá Úkraínu í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. United gekk illa að brjóta gestina á bak aftur en Zlatan skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir skondna sendingu Wayne Rooney sem átti að vera skot á 69. mínútu. Zlatan er markahæsti leikmaður Manchester United á tímabilinu en hann er búinn að skora sex mörk í öllum keppnum; fjögur í deildinni, eitt í Samfélagsskildinum og nú eitt í Evrópudeildinni. Sænski framherjinn var í kvöld að skora í Evrópukeppni fyrir sjöunda félagið á ferlinum en þessi 34 ára gamli leikmaður er eini leikmaður United sem er búinn að spila alla tíu leiki tímabilsins. Zlatan skoraði í Meistaradeildinni fyrir Ajax, Juventus, Inter, Barcelona, AC Milan og Paris Saint-Germain áður en hann setti svo fyrsta Evrópumarkið sitt fyrir United í kvöld. Markið sem Zlatan skoraði í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Meiri meiðsli á Dönum Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45