Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour