Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour