Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour