Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 17:00 Tebow á vellinum með Mets. Sumir efast um nýjasta kraftaverkið. vísir/getty Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016 Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016
Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00