Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour