Íþróttabuxur heitasta trendið Ritstjórn skrifar 26. september 2016 10:45 Glamour/Getty Einu sinni var algert brot á tískureglunum svokölluðu að láta sjá sig í íþróttafatnaði við háa hæla en nú er aldeilis öldin önnur. Íþróttabuxur í fjölbreyttum stílum er ein heitasta flíkin um þessar mundir, hvort sem þær eru paraðar saman við íþróttaskó eða háa hæla við fínni tilefni. Hægt er að rekja trendið til uppgang franska merksins Vetements sem hafa verið að tröllríða öllu undanfarið með þægilegri götutísku í hátískustíl en miklar vinsældir hetturpeysunnar má einnig rekja þangað. Þetta er allavega buxur sem við getum flest hugsað okkur að ganga í, hvort sem það sé fyrir sófahangs eða til að fara í út á lífið. Fáum innblástur frá þessum spekingum hér. Glamour Tíska Tengdar fréttir Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Tískuvikan í New York stendur enn yfir og tískuvikugestir skarta sínu fegursta. 15. september 2016 12:15 Danirnir kunna að klæða sig Guðdómleg götutíska frá kóngsins Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2016 12:15 Litrík götutíska í Berlín Tískuvikan í Berlín fer nú að líða undir lok og þá er um að gera gera upp götutískuna. 30. júní 2016 10:45 Elegant tískuvikugestir í Mílanó Fjölbreytt og skemmtileg götutíska í Mílanó á tískuvikunni. 23. september 2016 14:30 Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour
Einu sinni var algert brot á tískureglunum svokölluðu að láta sjá sig í íþróttafatnaði við háa hæla en nú er aldeilis öldin önnur. Íþróttabuxur í fjölbreyttum stílum er ein heitasta flíkin um þessar mundir, hvort sem þær eru paraðar saman við íþróttaskó eða háa hæla við fínni tilefni. Hægt er að rekja trendið til uppgang franska merksins Vetements sem hafa verið að tröllríða öllu undanfarið með þægilegri götutísku í hátískustíl en miklar vinsældir hetturpeysunnar má einnig rekja þangað. Þetta er allavega buxur sem við getum flest hugsað okkur að ganga í, hvort sem það sé fyrir sófahangs eða til að fara í út á lífið. Fáum innblástur frá þessum spekingum hér.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Tískuvikan í New York stendur enn yfir og tískuvikugestir skarta sínu fegursta. 15. september 2016 12:15 Danirnir kunna að klæða sig Guðdómleg götutíska frá kóngsins Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2016 12:15 Litrík götutíska í Berlín Tískuvikan í Berlín fer nú að líða undir lok og þá er um að gera gera upp götutískuna. 30. júní 2016 10:45 Elegant tískuvikugestir í Mílanó Fjölbreytt og skemmtileg götutíska í Mílanó á tískuvikunni. 23. september 2016 14:30 Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour
Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Tískuvikan í New York stendur enn yfir og tískuvikugestir skarta sínu fegursta. 15. september 2016 12:15
Litrík götutíska í Berlín Tískuvikan í Berlín fer nú að líða undir lok og þá er um að gera gera upp götutískuna. 30. júní 2016 10:45
Elegant tískuvikugestir í Mílanó Fjölbreytt og skemmtileg götutíska í Mílanó á tískuvikunni. 23. september 2016 14:30
Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45