„Trump er fáviti“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 15:46 "Yfirmaðurinn" er 67 ára gamall og í fantaformi. Vísir/Getty Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18
Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15
Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45