Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 14:04 Brad Pitt, Angelina og sonur þeirra Maddox á betri tímum. Vísir/Getty Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13
Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“