Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour