Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour