Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Ritstjórn skrifar 22. september 2016 16:30 Gigi sýndi á Max Mara sýningunni í Mílanó í morgun en það var eftir hana sem að maður réðst á hana. Mynd/Getty Hreint út sagt furðulegt og óhugnalegt atvik átti sér stað eftir tískusýningu Max Mara í dag á tískuvikunni í Mílanó. Fyrirsætan Gigi Hadid var á leiðinni frá sýningarstaðnum upp í bíl ásamt systur sinni, Bellu Hadid, þegar maður kom aftan að henni og lyfti henni upp, gegn hennar vilja. Þetta vakti ekki mikla lukku hjá Gigi sem barði árásarmanninn frá sér og var nánast byrjuð að elta hann í burtu. Vægast sagt hetjuleg viðbrögð hjá Gigi. Myndband náðist af atvikinu sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Gigi defended herself when a man grabs her after the Max Mara show. pic.twitter.com/IsHEkTkkER— Hadid News (@HadidNews) September 22, 2016 THANK YOU Rachel.To unknown article writer: fan?!!! The ACTUAL fans that were there can tell you what happened. I'm a HUMAN BEING — https://t.co/G7Pbp0G8yP— Gigi Hadid (@GiGiHadid) September 22, 2016 and had EVERY RIGHT to defend myself. How dare that idiot thinks he has the right to man-handle a complete stranger. He ran quick tho — Gigi Hadid (@GiGiHadid) September 22, 2016 Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour
Hreint út sagt furðulegt og óhugnalegt atvik átti sér stað eftir tískusýningu Max Mara í dag á tískuvikunni í Mílanó. Fyrirsætan Gigi Hadid var á leiðinni frá sýningarstaðnum upp í bíl ásamt systur sinni, Bellu Hadid, þegar maður kom aftan að henni og lyfti henni upp, gegn hennar vilja. Þetta vakti ekki mikla lukku hjá Gigi sem barði árásarmanninn frá sér og var nánast byrjuð að elta hann í burtu. Vægast sagt hetjuleg viðbrögð hjá Gigi. Myndband náðist af atvikinu sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Gigi defended herself when a man grabs her after the Max Mara show. pic.twitter.com/IsHEkTkkER— Hadid News (@HadidNews) September 22, 2016 THANK YOU Rachel.To unknown article writer: fan?!!! The ACTUAL fans that were there can tell you what happened. I'm a HUMAN BEING — https://t.co/G7Pbp0G8yP— Gigi Hadid (@GiGiHadid) September 22, 2016 and had EVERY RIGHT to defend myself. How dare that idiot thinks he has the right to man-handle a complete stranger. He ran quick tho — Gigi Hadid (@GiGiHadid) September 22, 2016
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour