Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour