Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour