Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour