Af hlaupabrautinni á bobsleðann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:45 Tyson Gay, vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum.
Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu