Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour