Jón Gunnar Geirdal og Gillz drulluðu yfir Audda, Steinda og Rikka G í beinni Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2016 11:15 Sex vikna frí framundan hjá FM95BLÖ og ekki eru allir sáttir. Strákarnir í Brennslunni á FM957 heyrðu í Agli Einarssyni, betur þekktur sem Gillz, í morgun og létu hann heldur betur heyra það. Ástæðan var að útvarpsþátturinn FM95BLÖ er kominn í frí og verður ekki á dagskrá út október þar sem Auðunn Blöndal og Steindi Jr. verða í tökum á nýjum sjónvarpsþætti, Steypustöðin, sem verður á dagskrá á Stöð 2 á næstu misserum. „Sko Blö [Auðunn Blöndal], sem ég vil að við köllum í þessu samtali Poo og Steindi, sem ég vil að við köllum Assface, eru að taka upp einhverja sketsaseríu. Þeir hefðu alveg getað planað þetta betur og sagt við leikstjórann að þeir geti ekki tekið á á milli fjögur og sex á föstudögum,“ segir Egill og bætir við; „Poo og Assface ákváðu bara að henda sér í frí á milli fjögur og sex á föstudögum, þvílík veisla fyrir þá.“ Úrvarpsgoðsögnin Jón Gunnar Geirdal var gestur í þættinum í morgun og lét hann Gillz heyra það í samtalinu. „Það er ekki eins og það sé verið að skjóta nýja seríu af Game of Thrones. Ég skil að Tom Hardy vilji kannski smá frí á föstudögum þegar verið er að taka upp Mad Max en við erum að tala um Poo og Assface,“ segir Jón Gunnar Geirdal. „Ég sagði við Richard [Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóra FM957] að hann þyrfti nú að standa í lappirnar og koma þessum mönnum í stúdíóið, sem hann augljóslega gerði ekki. Ég sagði honum að hringja í Poo og Assface og lesa yfir þeim.“ Stórkostlegt samtal sem heyra má hér að neðan. Brennslan Steypustöðin Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Strákarnir í Brennslunni á FM957 heyrðu í Agli Einarssyni, betur þekktur sem Gillz, í morgun og létu hann heldur betur heyra það. Ástæðan var að útvarpsþátturinn FM95BLÖ er kominn í frí og verður ekki á dagskrá út október þar sem Auðunn Blöndal og Steindi Jr. verða í tökum á nýjum sjónvarpsþætti, Steypustöðin, sem verður á dagskrá á Stöð 2 á næstu misserum. „Sko Blö [Auðunn Blöndal], sem ég vil að við köllum í þessu samtali Poo og Steindi, sem ég vil að við köllum Assface, eru að taka upp einhverja sketsaseríu. Þeir hefðu alveg getað planað þetta betur og sagt við leikstjórann að þeir geti ekki tekið á á milli fjögur og sex á föstudögum,“ segir Egill og bætir við; „Poo og Assface ákváðu bara að henda sér í frí á milli fjögur og sex á föstudögum, þvílík veisla fyrir þá.“ Úrvarpsgoðsögnin Jón Gunnar Geirdal var gestur í þættinum í morgun og lét hann Gillz heyra það í samtalinu. „Það er ekki eins og það sé verið að skjóta nýja seríu af Game of Thrones. Ég skil að Tom Hardy vilji kannski smá frí á föstudögum þegar verið er að taka upp Mad Max en við erum að tala um Poo og Assface,“ segir Jón Gunnar Geirdal. „Ég sagði við Richard [Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóra FM957] að hann þyrfti nú að standa í lappirnar og koma þessum mönnum í stúdíóið, sem hann augljóslega gerði ekki. Ég sagði honum að hringja í Poo og Assface og lesa yfir þeim.“ Stórkostlegt samtal sem heyra má hér að neðan.
Brennslan Steypustöðin Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira