Tala látinna komin yfir 260 Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 23:39 Frá Haítí þar sem eyðileggingin er gífurleg. Vísir/AFP Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016 Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira
Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016
Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira
Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51