Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Klassík sem endist Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Klassík sem endist Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour