Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. október 2016 12:30 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00
Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45
Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30