Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour