Nýtt myndband: Rappplata um matvæli sem grundvöll slökunar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2016 14:30 Flott plata hér á ferð frá Cheddy Carter. Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira