Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour