Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:15 Mynd úr tímaritinu Dabiq, sem gefið er út af Íslamska ríkinu. Embættismenn í Evrópu óttast aukið flæði vígamanna frá Írak og Sýrlandi til Evrópu, verði Mosul frelsuð úr haldi Íslamska ríkisins. Þúsundir Evrópubúa hafa gengið til liðs við ISIS en eftir ítrekaða ósigra samtakanna hafa þeir hafið að snúa aftur heim. Búast má við því að missir Mosul muni enn frekar auka flæði vígamanna og hefur yfirvöldum Evrópuríkja verið ráðlagt að undirbúa sig fyrir það. „Endurheimta meginvígis ISIS í norðurhluta Írak, Mosul, getur leitt til þess að ofbeldisfullir vígamenn snúa aftur til Evrópu," hefur AFP fréttaveitan eftir Julian King, öryggisráðherra Evrópusambandsins. Hann segir ólíklegt að þúsundir vígamanna muni flýja aftur til Evrópu, en einungis nokkrir gætu skapað mikla ógn í heimsálfunni. Talið er að um 2.500 evrópskir vígamenn séu enn á átakasvæðum. Þar að auki er hætt við því að haldi ISIS áfram að missa stóra hluta af yfirráðasvæði sínu muni þeir senda fleiri vígamenn til að fremja hryðjuverk í Evrópu. Þá er líklegt að hryðjuverkaárásum í Norður-Afríku muni fara fjölgandi þar sem Íslamska ríkið þyrfti að breyta tilveru sinni frá því að vera með yfirráðasvæði í að líkjast al-Qaeda meira. Meðal erlendra vígamanna ISIS eru flestir frá Túnis. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Embættismenn í Evrópu óttast aukið flæði vígamanna frá Írak og Sýrlandi til Evrópu, verði Mosul frelsuð úr haldi Íslamska ríkisins. Þúsundir Evrópubúa hafa gengið til liðs við ISIS en eftir ítrekaða ósigra samtakanna hafa þeir hafið að snúa aftur heim. Búast má við því að missir Mosul muni enn frekar auka flæði vígamanna og hefur yfirvöldum Evrópuríkja verið ráðlagt að undirbúa sig fyrir það. „Endurheimta meginvígis ISIS í norðurhluta Írak, Mosul, getur leitt til þess að ofbeldisfullir vígamenn snúa aftur til Evrópu," hefur AFP fréttaveitan eftir Julian King, öryggisráðherra Evrópusambandsins. Hann segir ólíklegt að þúsundir vígamanna muni flýja aftur til Evrópu, en einungis nokkrir gætu skapað mikla ógn í heimsálfunni. Talið er að um 2.500 evrópskir vígamenn séu enn á átakasvæðum. Þar að auki er hætt við því að haldi ISIS áfram að missa stóra hluta af yfirráðasvæði sínu muni þeir senda fleiri vígamenn til að fremja hryðjuverk í Evrópu. Þá er líklegt að hryðjuverkaárásum í Norður-Afríku muni fara fjölgandi þar sem Íslamska ríkið þyrfti að breyta tilveru sinni frá því að vera með yfirráðasvæði í að líkjast al-Qaeda meira. Meðal erlendra vígamanna ISIS eru flestir frá Túnis.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15