North West prófar Kylie Lip Kit Ritstjórn skrifar 18. október 2016 09:00 North hefur greinilega lært mikið af mömmu sinni og frænkum. Mynd/Skjáskot af Snapchat Það er nokkuð ljóst að North West hefur ekki langt að sækja áhugann á tísku og förðun. Móðir hennar, Kim Kardashian, er ein frægasta stjarna heims og er mikil áhugakona um förðun. Faðir hennar, Kanye West, er að búa sér til nafn innan tískuheimsins sem hefur gengið eins og í sögu hingað til. North var hjá Kylie frænku sinni á dögunum. Þar fékk hún að prófa Kylie Lip Kit sem var hannað af stóru frænku. North fékk að máta svartan varalit sem hefur eflaust verið mikil skemmtun fyrir hana. Svarti liturinn fór henni óneitanlega vel en við efumst um að við munum sjá hana gangandi um með varaliti, enda er hún aðeins þriggja ára gömul. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour
Það er nokkuð ljóst að North West hefur ekki langt að sækja áhugann á tísku og förðun. Móðir hennar, Kim Kardashian, er ein frægasta stjarna heims og er mikil áhugakona um förðun. Faðir hennar, Kanye West, er að búa sér til nafn innan tískuheimsins sem hefur gengið eins og í sögu hingað til. North var hjá Kylie frænku sinni á dögunum. Þar fékk hún að prófa Kylie Lip Kit sem var hannað af stóru frænku. North fékk að máta svartan varalit sem hefur eflaust verið mikil skemmtun fyrir hana. Svarti liturinn fór henni óneitanlega vel en við efumst um að við munum sjá hana gangandi um með varaliti, enda er hún aðeins þriggja ára gömul.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour