Olivia Wilde eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 17. október 2016 14:00 Olivia eignaðist stúlku á þriðjudaginn seinasta. Mynd/Getty Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour
Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT
Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour