Krónprins Taílands vill fá ár til þess að syrgja föður sinn áður en hann tekur við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2016 09:10 Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn Vísir/EPA Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil. Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil.
Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16
Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent