Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour