Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour