Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour