Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:00 Paul Pogba skoraði með langskoti í gær. vísir/getty Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti