Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Ritstjórn skrifar 10. október 2016 19:00 Candice er ein frægasta fyrirsæta heims. Mynd/Getty Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour
Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour