Fjölbreytt verk sem spanna hálfa öld 29. október 2016 10:30 Ein af myndum Hafsteins á sýningunni í Smiðjunni. Listmálarinn Hafsteinn Austmann opnaði sýningu með verkum sínum í Smiðjunni listhúsi að Ármúla 36 í gær, föstudag. Þar eru sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein, en hann er með þekktustu myndlistarmönnum landsins. ,,Þetta eru verk frá ýmsum tímum, allt frá 1957-2012 og spanna því hálfa öld, og því fjölbreytt flóra. Mér hefur alltaf fundist sérstaklega gaman að mála með vatnslitum,“ segir listamaðurinn, sem er rúmlega áttræður að aldri. Til þessa hefur Hafsteinn haldið rúmlega 30 einkasýningar og tekið þátt í miklum fjölda samsýninga víða um heim. Sömuleiðis eru verk Hafsteins að finna í öllum helstu listasöfnum Norðurlanda og í Norræna fjárfestingarbankanum. Verk hans hafa enn fremur hlotið ýmsar viðurkenningar, meðal annars alþjóðlegu Windsor & Newton-verðlaunin fyrir vatnslitamyndir. Hafsteinn hefur einnig hlotið tvenn verðlaun fyrir útilistaverk og gert keramikmynd fyrir Borgarspítalann. „Hafsteinn Austmann er einn af bestu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk eftir hann vekja ávallt mikla athygli og þykja mjög eftirsótt,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar listhúss. Sýningin er opin til 10. nóvember næstkomandi. – mgGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október. Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listmálarinn Hafsteinn Austmann opnaði sýningu með verkum sínum í Smiðjunni listhúsi að Ármúla 36 í gær, föstudag. Þar eru sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein, en hann er með þekktustu myndlistarmönnum landsins. ,,Þetta eru verk frá ýmsum tímum, allt frá 1957-2012 og spanna því hálfa öld, og því fjölbreytt flóra. Mér hefur alltaf fundist sérstaklega gaman að mála með vatnslitum,“ segir listamaðurinn, sem er rúmlega áttræður að aldri. Til þessa hefur Hafsteinn haldið rúmlega 30 einkasýningar og tekið þátt í miklum fjölda samsýninga víða um heim. Sömuleiðis eru verk Hafsteins að finna í öllum helstu listasöfnum Norðurlanda og í Norræna fjárfestingarbankanum. Verk hans hafa enn fremur hlotið ýmsar viðurkenningar, meðal annars alþjóðlegu Windsor & Newton-verðlaunin fyrir vatnslitamyndir. Hafsteinn hefur einnig hlotið tvenn verðlaun fyrir útilistaverk og gert keramikmynd fyrir Borgarspítalann. „Hafsteinn Austmann er einn af bestu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk eftir hann vekja ávallt mikla athygli og þykja mjög eftirsótt,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar listhúss. Sýningin er opin til 10. nóvember næstkomandi. – mgGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október.
Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira