Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Ritstjórn skrifar 27. október 2016 17:30 Katy Perry og Taylor eru ekki miklar vinkonur í dag. Vísir/Getty Söngkonan Katy Perry var stödd á tónleikum hjá rapparanum Kanye West í Los Angeles í gær. Á meðan Kanye söng textann úr laginu Famous sem hefur verið að gera allt vitlaust tók Katy upp myndband af sjálfri sér fyrir Snapchat. Þrátt fyrir að hún syngi ekki á myndbandinu má sjá að hún er að fýla sig vel á meðan lagið er í gangi. Ástæðan fyrir að lagið er svona umdeild, og þá sérstaklega parturinn í laginu sem má heyra á myndbandinu hjá Perry, er að Kanye er að rappa um Swift. Í textanum segir meðal annars að hann heldur að þau muni einhverntíman eftir að stunda kynlíf og að hann gerði þessa "tík" fræga. Taylor mótmælti textanum harðlega við útgáfu lagsins en eins og Kim Kardashian sjálf sannaði í sumar þá var Taylor búin að gefa leyfi fyrir honum. Katy Perry og Taylor eru gamlir óvinir en það hefur verið mikil spenna á milli þeirra seinustu ár. Taylor sakar Katy um að hafa stolið undan sér starfsfólki þegar hún var að undirbúa tónleikaferð sína en lítið annað er vitað um málið. Swift samdi meira að segja lagið Bad Blood, sem má sjá neðst í fréttinni, um ósætti hennar og Perry. Katy Perry dancing on Famous by Kanye West is everything. QUEEN pic.twitter.com/ISYeV2tGhm— ☠️ (@KATYPERRYRISES) October 26, 2016 Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour
Söngkonan Katy Perry var stödd á tónleikum hjá rapparanum Kanye West í Los Angeles í gær. Á meðan Kanye söng textann úr laginu Famous sem hefur verið að gera allt vitlaust tók Katy upp myndband af sjálfri sér fyrir Snapchat. Þrátt fyrir að hún syngi ekki á myndbandinu má sjá að hún er að fýla sig vel á meðan lagið er í gangi. Ástæðan fyrir að lagið er svona umdeild, og þá sérstaklega parturinn í laginu sem má heyra á myndbandinu hjá Perry, er að Kanye er að rappa um Swift. Í textanum segir meðal annars að hann heldur að þau muni einhverntíman eftir að stunda kynlíf og að hann gerði þessa "tík" fræga. Taylor mótmælti textanum harðlega við útgáfu lagsins en eins og Kim Kardashian sjálf sannaði í sumar þá var Taylor búin að gefa leyfi fyrir honum. Katy Perry og Taylor eru gamlir óvinir en það hefur verið mikil spenna á milli þeirra seinustu ár. Taylor sakar Katy um að hafa stolið undan sér starfsfólki þegar hún var að undirbúa tónleikaferð sína en lítið annað er vitað um málið. Swift samdi meira að segja lagið Bad Blood, sem má sjá neðst í fréttinni, um ósætti hennar og Perry. Katy Perry dancing on Famous by Kanye West is everything. QUEEN pic.twitter.com/ISYeV2tGhm— ☠️ (@KATYPERRYRISES) October 26, 2016
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour