Aukasýningu bætt við á Évgení Onegin Tinni Sveinsson skrifar 27. október 2016 17:00 Þóra Einarsdóttir í hlutverki Tatjönu. Mynd/Jóhanna Ólafsdóttir Mikil gleði er innan herbúða Íslensku Óperunnar vegna frábærra viðtaka á uppfærslunni Évgení Onegin, sem frumsýnd var um síðustu helgi. „Magnaður Évgení Onegin slær í gegn“ var fyrirsögnin á fimm stjörnu dómi Jónasar Sen í Fréttablaðinu og hér á Vísi og var hann á því að þetta væri ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. Í fréttatilkynningu frá Íslensku óperunni kemur fram að vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu laugardaginn 19. nóvember kl. 20. Miðarnir hafa rokið út síðustu daga og er nú nær uppselt er á sýningarnar 29. október, 6. og 12. nóvember. Í tilkynningunni er einnig vísað í fleiri jákvæðar umsagnir gagnrýnenda og gesta: „Enn einn sigur fyrir Íslensku óperuna, skrifaði Silja Aðalsteinsdóttir á TMM. Í Víðsjá sagði María Kristjánsdóttir að Évgení Onegin væri „sýning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara“. Í Kastljósi sagði Hlín Agnarsdóttir að sýningin hefði tekist listavel og á sama stað sagði Helgi Jónsson að söngvararnir hefðu staðið sig „algjörlega frábærlega“. Ingvar Jón Bates Gíslason skrifaði í Morgunblaðið: „Uppfærsla Íslensku óperunnar á ógæfu Onegins er í heild hin besta skemmtun og framganga einsöngvara ein og sér réttlætir húsfylli næstu sýningar og aukasýningar.““ Hægt er að nálgast upplýsingar um miða á vef Hörpu. Menning Tengdar fréttir Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. 13. október 2016 10:15 Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Mikil gleði er innan herbúða Íslensku Óperunnar vegna frábærra viðtaka á uppfærslunni Évgení Onegin, sem frumsýnd var um síðustu helgi. „Magnaður Évgení Onegin slær í gegn“ var fyrirsögnin á fimm stjörnu dómi Jónasar Sen í Fréttablaðinu og hér á Vísi og var hann á því að þetta væri ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. Í fréttatilkynningu frá Íslensku óperunni kemur fram að vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu laugardaginn 19. nóvember kl. 20. Miðarnir hafa rokið út síðustu daga og er nú nær uppselt er á sýningarnar 29. október, 6. og 12. nóvember. Í tilkynningunni er einnig vísað í fleiri jákvæðar umsagnir gagnrýnenda og gesta: „Enn einn sigur fyrir Íslensku óperuna, skrifaði Silja Aðalsteinsdóttir á TMM. Í Víðsjá sagði María Kristjánsdóttir að Évgení Onegin væri „sýning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara“. Í Kastljósi sagði Hlín Agnarsdóttir að sýningin hefði tekist listavel og á sama stað sagði Helgi Jónsson að söngvararnir hefðu staðið sig „algjörlega frábærlega“. Ingvar Jón Bates Gíslason skrifaði í Morgunblaðið: „Uppfærsla Íslensku óperunnar á ógæfu Onegins er í heild hin besta skemmtun og framganga einsöngvara ein og sér réttlætir húsfylli næstu sýningar og aukasýningar.““ Hægt er að nálgast upplýsingar um miða á vef Hörpu.
Menning Tengdar fréttir Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. 13. október 2016 10:15 Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. 13. október 2016 10:15
Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00