Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2016 14:24 Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Vísir/AFP Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20