Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2016 14:24 Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Vísir/AFP Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20