Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour