Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd 25. október 2016 20:45 O'Connell lék stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Skins. Myndir/Getty Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour