Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2016 16:30 Um að gera að skella sér, enda frítt inn. Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið
Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið