Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Ritstjórn skrifar 25. október 2016 12:15 Myndir/Getty Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour
Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour