Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. október 2016 12:05 Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Pál Matthíasson forstjóra Landspítalans nú rétt fyrir klukkan 12. Meirihluti farþega rútunnar eru kínverskir en ökumaður og leiðsögumaður eru íslenskir. „Þetta er alvarlegt rútuslys. Það var 41 farþegi um borð og það eru margir alvarlega slasaðir. Fimmtán fara á heilsugæsluna í Mosfellsbæ, það eru fjórir nokkuð verr slasaðir sem koma hingað á Landspítalann í Fossvogi og svo eru að minnsta kosti fimm sem eru alvarlega slasaðir og eru á leiðinni, einn er reyndar kominn,“ segir Páll. Páll segir að búið sé að virkja viðbragðsáætlun spítalans. „Spítalinn er á gulu stigi og það er sjaldgæft en það er gert þegar alvarlegir atburðir eiga sér stað. Blóðbankinn er tilbúinn sem og gjörgæslan og það er allt tilbúið til að taka við þeim slösuðu.“ Spurður nánar út í hversu margir séu alvarlega slasaðir segir Páll að þeir séu á bilinu fimm til sjö. Hann segist vona að sú tala muni ekki hækka. „Vonandi lækkar hún. Sjúklingar eru flokkaðir á vettvangi og svona yfirleitt hafa menn nokkuð rétt fyrir sér.“Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vettvangi í morgun og tók myndirnar að neðan. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Sjá meira
Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Pál Matthíasson forstjóra Landspítalans nú rétt fyrir klukkan 12. Meirihluti farþega rútunnar eru kínverskir en ökumaður og leiðsögumaður eru íslenskir. „Þetta er alvarlegt rútuslys. Það var 41 farþegi um borð og það eru margir alvarlega slasaðir. Fimmtán fara á heilsugæsluna í Mosfellsbæ, það eru fjórir nokkuð verr slasaðir sem koma hingað á Landspítalann í Fossvogi og svo eru að minnsta kosti fimm sem eru alvarlega slasaðir og eru á leiðinni, einn er reyndar kominn,“ segir Páll. Páll segir að búið sé að virkja viðbragðsáætlun spítalans. „Spítalinn er á gulu stigi og það er sjaldgæft en það er gert þegar alvarlegir atburðir eiga sér stað. Blóðbankinn er tilbúinn sem og gjörgæslan og það er allt tilbúið til að taka við þeim slösuðu.“ Spurður nánar út í hversu margir séu alvarlega slasaðir segir Páll að þeir séu á bilinu fimm til sjö. Hann segist vona að sú tala muni ekki hækka. „Vonandi lækkar hún. Sjúklingar eru flokkaðir á vettvangi og svona yfirleitt hafa menn nokkuð rétt fyrir sér.“Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vettvangi í morgun og tók myndirnar að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Sjá meira