Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour