Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour