Söngvari Dead or Alive er látinn Anton Egilsson skrifar 24. október 2016 20:00 Breski söngvarinn Pete Burns er allur. Vísir/Getty Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016 Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira